Ársskýrsla 2022
Starfið komst loks í réttar horfur á árinu eftir talsverðar truflanir sökum heimsfaraldursins. Kynningarbæklingur um félagsstarfið kom út í marsmánuði og var dreift í öll hús á starfsvæðinu. Hann er einnig aðgengilegur á heimasíðu félagsins.https://www.krabbsigurvon.is/?page_id=109 Þá hittist stuðningshópurinn Vinir í … Continued