Félagar í krabbameinsfélaginu Sigurvon sem eru að gangast undir krabbameinsmeðferð geta sótt um styrk til félagsins. Félagi í meðferð hefur rétt á að fá ársstyrk. Einnig greiðir Sigurvon gistikostnað félaga í krabbameinsmeðferð þegar það þarf að sækja læknisþjónustu fjarri heimabyggð. Til þess að sækja um hvetjum við fólk til þess að fylla út formið hér að neðan. Mikilvægt er að viðeigandi gögn fylgi umsókninni. Ef spurningar vakna er hægt að senda okkur tölvupóst á sigurvon@snerpa.is

Fyrir nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga vísast í persónuverndarstefnu Sigurvonar. 


    GrunnstyrkurStyrkur vegna gistingar

    Skrár
    Leyfilegar skrár: PDF, Word, Excel