Aðalfundur Sigurvonar haldinn 23. mars



Fundardagskrá
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs.
3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
4. Lagabreytingar.
5. Kosning stjórnar
7. Kjör endurskoðanda til eins árs.
8. Ákvörðun um félagsgjald.
9. Önnur mál.

Stjórn félagsins gerir svohljóðandi tillögu um breytingu á 1. grein laga;:
1.gr. – Nafn félagsins og varnarþing.
Félagið heitir Krabbameinsfélagið Sigurvon. Félagssvæðið er Vestfirðir. Heimili þess og varnarþing er á Ísafirði. Félagið er aðili að Krabbameinsfélagi Íslands.