Stafrænn stuðningur fyrir einstaklinga með brjóstakrabbamein
Í maí síðastliðinn fór af stað verkefni þar sem einstaklingum sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og búa utan höfuðborgarsvæðisins býðst aðgangur að 15 vikna stafrænu stuðningsúrræði (appi) Sidekick Health sem hefur verið þróað fyrir þennan hóp. Um er að ræða … Continued
Rúmlega 1,2 milljón söfnuðust fyrir Sigurvon
Rúmlega 1,2 milljón króna söfnuðust í áheitasöfnun fyrir Sigurvon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á dögunum. Alls bárust 235 áheit á þá sem hlupu í þágu félagsins. „Við hjá Krabbameinsfélaginu Sigurvon erum ótrúlega þakklát fyrir framtak þeirra sem hlaupa til styrktar félaginu … Continued
Hlaupið í þágu Sigurvonar
Hátt í 20 manns ætla að hlaupa í þágu krabbameinsfélagsins Sigurvonar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 24. ágúst. Um afar mikilvæga fjáröflun er að ræða fyrir félagið en nú þegar hefur safnast yfir hálf milljón króna. Sá peningur sem safnast … Continued
Kylfingar styrkja starfsemi Sigurvonar
Fiskvinnslan Íslandssaga hf. hélt sitt árlega golfmót á Tungudalsvelli þann 6. júlí sl. Mótið er hluti af mótaröð vestfirskra sjávarútvegsfyrirtækja. Hefðbundin verðlaun voru veitt fyrir árangur kylfinga í mótinu. Fiskvinnslan Íslandssaga hf. fagnar á þessu ári 25 ára afmæli og … Continued
Sumarlokun á skrifstofu Sigurvonar
Skrifstofa Sigurvonar verður lokuð vegna sumarleyfis frá 2. júlí til 6. ágúst. Ennþá verður hægt að senda tölvupóst á netfangið sigurvon@snerpa.is og ná á starfsmann félagsins í símanum 849 6560. Þá minnum við á hreyfihóp Sigurvonar sem býður upp á … Continued
Hreyfihópurinn hefst á ný
Hreyfihópur krabbameinsfélagsins Sigurvonar hefur hafið göngu sína á ný. Þetta er í fimmta sinn sem félagið býður upp á fríar æfingar yfir sumartímann en þær fara fram á mánudag og miðvikudaga frá Torfnesi. Æfingarnar eru undir tilsögn Árna Heiðars Ívarsson, … Continued
Aðalfundarboð
Fundardagskrá1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.2. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs.3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.5. Kosning stjórnar7. Kjör endurskoðanda til eins árs.8. Ákvörðun um félagsgjald.9. Önnur mál.
Freyja og Hlaupahópur Öllu fá heiðursslaufu
Freyju Óskarsdóttur og Hlaupahópi Öllu var veitt seinni heiðursslaufa Sigurvonar í ár. Foreldrum Freyju og Aðalbjargar (Öllu), þeim Óskari Torfasyni og Guðbjörgu Hauksdóttur, var afhent slaufan með viðhöfn á svæðisfundi stjórnar félagsins á Café Riis á Hólmavík í gærkvöldi. Óskar … Continued
Þráinn hlýtur heiðursslaufu Sigurvonar
Ísfirðingnum Þráni Ágústi Arnaldssyni var veitt önnur af tveimur heiðursslaufum Sigurvonar í bleikum október. Var það gert í þakklætisskyni fyrir frábært framtak þar sem hann og liðsfélagar hans í handboltadeild Harðar framleiddu bleika styrktartreyju í þágu Sigurvonar og bleiku slaufunnar … Continued
Fundað á sunnanverðum Vestfjörðum
Stjórn Sigurvonar hélt kynningarfund á Patreksfirði í fyrradag. Markmiðið með fundinum var að kynna félagið á stækkuðu starfsvæði félagsins sem nú inniheldur einnig sunnanverða Vestfirði eftir sameiningu við Krabbameinsfélag Vesturbyggðar og Tálknafjarðar (KVOT). Fundað var í félagsheimilinu á Patreksfirði … Continued