Aðalfundur 5. maí
Aðalfundur Sigurvonar verður haldinn í húsakynnum félagsins að Suðurgötu 9 á Ísafirði fimmtudaginn 5. maí kl. 20. Þar fara fram hefðbundin aðalfundarstörf og lagðar fram tillögur að lagabreytingum. Dagskráin er svohljóðandi: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla fráfarandi … Continued