Yfir 100 manns á sumarhátíð Sigurvonar
Mikið fjör var á fjölskylduhátíð Sigurvonar þegar yfir 100 manns mættu á Eyrartún á Ísafirði sl. fimmtudag. Hátíðin byrjaði með hreystigöngu eða hlaupi fyrir þá sem vildu. Síðan var boðið upp á grillaðar pylsur og ís við tónlistarflutning Maraþonsmanna og … Continued