Aðalfundur 5. maí

Aðalfundur Sigurvonar verður haldinn í húsakynnum félagsins að Suðurgötu 9 á Ísafirði fimmtudaginn 5. maí kl. 20. Þar fara fram hefðbundin aðalfundarstörf og lagðar fram tillögur að lagabreytingum.

 

Dagskráin er svohljóðandi:

 1. Fundur settur
 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
 3. Skýrsla fráfarandi stjórnar
 4. Umræður um skýrslu stjórnar
 5. Skýrsla gjaldkera
 6. Umræður um skýrslu gjaldkera
 7. Reikningar bornir upp
 8. Tillögur að lagabreytingum
 9. Kosning stjórnar og varastjórnar
 10. Önnur mál
 1. Fundarslit

 

Allir velkomnir

Stjórnin