Rúmlega 1,2 milljón söfnuðust fyrir Sigurvon
Rúmlega 1,2 milljón króna söfnuðust í áheitasöfnun fyrir Sigurvon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á dögunum. Alls bárust 235 áheit á þá sem hlupu í þágu félagsins. „Við hjá Krabbameinsfélaginu Sigurvon erum ótrúlega þakklát fyrir framtak þeirra sem hlaupa til styrktar félaginu … Continued