Söfnuðu næstum 1,5 milljón króna
Tæplega ein og hálf milljón króna söfnuðust í áheitasöfnun fyrir Sigurvon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á dögunum. Alls bárust 266 áheit á þá sem hlupu í þágu félagsins. Mestu safnaði Rannveig Hjaltadóttir eða 529.500 krónum. „Þakkir til allra hlauparanna og þá … Continued