Styður kröfu LSS um að krabbamein verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur

Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Sigurvonar styður baráttu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) sem óskar eftir því að krabbamein hjá slökkviliðsmönnum verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var með öllum greiddum atkvæðum á aðalfundi félagsins í gær. „Á … Continued

Aðalfundur Sigurvonar

Aðalfundur Sigurvonar verður haldinn í húsakynnum félagsins að Suðurgötu 9 á Ísafirði þriðjudaginn 16. mars kl. 20. Þar fara fram hefðbundin aðalfundarstörf og lagðar fram tillögur að lagabreytingum.

Árni fékk heiðursslaufuna 2020

Árni Heiðar Ívarsson, íþróttaþjálfari og –kennari með meiru, var sæmdur heiðursslaufu Sigurvonar í bleikum október. Með því vildi stjórn félagsins sýna þakklæti í verki fyrir ómetanlegan stuðning Árna við hlaupahóp Sigurvonar sem settur var á fót vorið 2019. Sá hann … Continued

Aðalfundur, 5. mars 2020

posted in: Sigurvon | 0

Þann 5. mars 2020 áætlar stjórn Krabbameinsfélagsins Sigurvonar að halda aðalfund félagsins. Á fundinum verða á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Fyrirhugað er að breyta lögum félagsins á fundinum. Fundarboðið er meðfylgjandi og hvetjum við alla sem hafa áhuga og vilja til … Continued