Árni fékk heiðursslaufuna 2020

Árni Heiðar Ívarsson, íþróttaþjálfari og –kennari með meiru, var sæmdur heiðursslaufu Sigurvonar í bleikum október. Með því vildi stjórn félagsins sýna þakklæti í verki fyrir ómetanlegan stuðning Árna við hlaupahóp Sigurvonar sem settur var á fót vorið 2019. Sá hann … Continued

Aðalfundur, 5. mars 2020

posted in: Sigurvon | 0

Þann 5. mars 2020 áætlar stjórn Krabbameinsfélagsins Sigurvonar að halda aðalfund félagsins. Á fundinum verða á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Fyrirhugað er að breyta lögum félagsins á fundinum. Fundarboðið er meðfylgjandi og hvetjum við alla sem hafa áhuga og vilja til … Continued