Sumarhátíð Sigurvonar
Sigurvon efnir til fjölskylduhátíðar á Eyrartúni á Ísafirði fimmtudaginn 20. júlí kl. 17. Farinn verður smá hringur um bæinn eftir getu og hraða hvers og eins áður en fagnað verður á túninu. Þar verður boðið upp á grillaðar pylsur, lifandi … Continued
Hreyfihópur Sigurvonar farinn af stað
Hreyfihópur krabbameinsfélagsins Sigurvonar hefur hafið göngu sína á ný. Þetta er í fjórða sinn sem félagið býður upp á fríar æfingar yfir sumartímann en þær fara fram á mánudag og miðvikudaga frá Torfnesi. Æfingarnar eru undir tilsögn Árna Heiðars Ívarsson, … Continued
Hlaupið í minningu Öllu
Hlaupahópur hefur verið stofnaður í minningu Aðalbjargar Óskarsdóttur á Drangsnesi sem lést eftir stutt veikindi í mars. Að hennar beiðni safnar hlaupahópurinn áheitum til styrktar vestfirska krabbameinsfélaginu Sigurvon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst. „Alla sagði að litla félagið út á … Continued
Sigurvon og KVOT sameinast
Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur sameinast Krabbameinsfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar (KVOT). Starfsvæði Sigurvonar nær því núna yfir alla Vestfirði. Sameiningin var samþykkt á aðalfundi Sigurvonar á fimmtudaginn sl. eftir viðræður við stjórn KVOT um tíma. KVOT hefur að mestu verið óvirkt í … Continued
Ársskýrsla 2022
Starfið komst loks í réttar horfur á árinu eftir talsverðar truflanir sökum heimsfaraldursins. Kynningarbæklingur um félagsstarfið kom út í marsmánuði og var dreift í öll hús á starfsvæðinu. Hann er einnig aðgengilegur á heimasíðu félagsins.https://www.krabbsigurvon.is/?page_id=109 Þá hittist stuðningshópurinn Vinir í … Continued
Aðalfundur Sigurvonar haldinn 23. mars
Fundardagskrá1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.2. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs.3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.4. Lagabreytingar.5. Kosning stjórnar7. Kjör endurskoðanda til eins árs.8. Ákvörðun um félagsgjald.9. Önnur mál. Stjórn félagsins gerir svohljóðandi tillögu um breytingu á 1. … Continued
„Það breytir manni að greinast með lífsógnandi sjúkdóm“
Um 70 manns sóttu bleikt boð krabbameinsfélagsins Sigurvonar sem haldið var í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær. Stemningin var svo sannarlega bleik – bæði var salurinn skreyttur með bleiku og margir klæddust bleikum fatnaði. Hápunktur kvöldsins var án efa mögnuð … Continued
HG veitt heiðursslaufa Sigurvonar
Hraðfrystihúsinu Gunnvöru var veitt heiðursslaufa krabbameinsfélagsins Sigurvonar í kaffisal fyrirtækisins í gær. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri HG, tók við slaufunni af Helenu Hrund Jónsdóttur, formanni Sigurvonar. Með veitingunni vildu aðstandendur Sigurvonar þakka HG fyrir dyggilegan fjárstuðning til fjölda ára. Í … Continued
Barist við krabbamein með húmorinn að vopni
Krabbameinsfélaginu Sigurvon áskotnaðist sá heiður að vera boðið á leiksýninguna The Pink Hulk sem sýnd var á einleikjahátíðinni Act alone á Suðureyri um síðustu helgi. Leikskáldið og leikkonan Valerie David setti sig í samband við félagið og óskaði eftir samstarfi. … Continued
The Pink Hulk er einleikur um krabbameinsbaráttuna
Við hjá Sigurvon viljum vekja athygli á Pink Hulk sérstaklega áhugaverðri sýningu sem sýnd verður á Act alone annað kvöld kl. 21.09 í félagsheimilinu á Suðureyri. Eftir sýninguna munu aðstandendur Sigurvonar taka þátt í spjalli á um sýninguna sem á … Continued