HG veitt heiðursslaufa Sigurvonar

Hraðfrystihúsinu Gunnvöru var veitt heiðursslaufa krabbameinsfélagsins Sigurvonar í kaffisal fyrirtækisins í gær. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri HG, tók við slaufunni af Helenu Hrund Jónsdóttur, formanni Sigurvonar. Með veitingunni vildu aðstandendur Sigurvonar þakka HG fyrir dyggilegan fjárstuðning til fjölda ára. Í … Continued

Aðalfundur 5. maí

Aðalfundur Sigurvonar verður haldinn í húsakynnum félagsins að Suðurgötu 9 á Ísafirði fimmtudaginn 5. maí kl. 20. Þar fara fram hefðbundin aðalfundarstörf og lagðar fram tillögur að lagabreytingum.   Dagskráin er svohljóðandi: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla fráfarandi … Continued

Bleiki dagurinn á föstudag

Föstudagurinn 15. október 2021 er Bleiki dagurinn. Þá eru landsmenn hvattir til að haf bleika stemmningu og gera eitthvað til að vekja vitundarvakningu um krabbamein í konum með bleiku þema. Aðstandendur átaksdins hvetja alla til að senda okkur skemmtilegar, bleikar … Continued