Ársskýrsla 2022

Starfið komst loks í réttar horfur á árinu eftir talsverðar truflanir sökum heimsfaraldursins. Kynningarbæklingur um félagsstarfið kom út í marsmánuði og var dreift í öll hús á starfsvæðinu. Hann er einnig aðgengilegur á heimasíðu félagsins.https://www.krabbsigurvon.is/?page_id=109 Þá hittist stuðningshópurinn Vinir í … Continued

Aðalfundur Sigurvonar haldinn 23. mars

Fundardagskrá1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.2. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs.3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.4. Lagabreytingar.5. Kosning stjórnar7. Kjör endurskoðanda til eins árs.8. Ákvörðun um félagsgjald.9. Önnur mál. Stjórn félagsins gerir svohljóðandi tillögu um breytingu á 1. … Continued

HG veitt heiðursslaufa Sigurvonar

Hraðfrystihúsinu Gunnvöru var veitt heiðursslaufa krabbameinsfélagsins Sigurvonar í kaffisal fyrirtækisins í gær. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri HG, tók við slaufunni af Helenu Hrund Jónsdóttur, formanni Sigurvonar. Með veitingunni vildu aðstandendur Sigurvonar þakka HG fyrir dyggilegan fjárstuðning til fjölda ára. Í … Continued

Aðalfundur 5. maí

Aðalfundur Sigurvonar verður haldinn í húsakynnum félagsins að Suðurgötu 9 á Ísafirði fimmtudaginn 5. maí kl. 20. Þar fara fram hefðbundin aðalfundarstörf og lagðar fram tillögur að lagabreytingum.   Dagskráin er svohljóðandi: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla fráfarandi … Continued

Bleiki dagurinn á föstudag

Föstudagurinn 15. október 2021 er Bleiki dagurinn. Þá eru landsmenn hvattir til að haf bleika stemmningu og gera eitthvað til að vekja vitundarvakningu um krabbamein í konum með bleiku þema. Aðstandendur átaksdins hvetja alla til að senda okkur skemmtilegar, bleikar … Continued