Hreyfihópurinn hefst á ný
Hreyfihópur krabbameinsfélagsins Sigurvonar hefur hafið göngu sína á ný. Þetta er í fimmta sinn sem félagið býður upp á fríar æfingar yfir sumartímann en þær fara fram á mánudag og miðvikudaga frá Torfnesi. Æfingarnar eru undir tilsögn Árna Heiðars Ívarsson, … Continued