Samhæfingarstöð krabbameinsskimana tekin til starfa
Sett hefur verið á fót Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. Meðal verkefna hennar er að boða konur í reglubundna skimun og veita upplýsingar um niðurstöður skimana. Samhæfingarstöðin heyrir undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en starfar á landsvísu. Við hjá Sigurvon hvetjum félagsmenn okkar til að … Continued