Aðalfundur, 5. mars 2020

posted in: Sigurvon | 0
Þann 5. mars 2020 áætlar stjórn Krabbameinsfélagsins Sigurvonar að halda aðalfund félagsins. Á fundinum verða á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Fyrirhugað er að breyta lögum félagsins á fundinum. Fundarboðið er meðfylgjandi og hvetjum við alla sem hafa áhuga og vilja til að mæta á fundinn. Veitingar verða í boði.