Bleiki dagurinn á föstudag
Föstudagurinn 15. október 2021 er Bleiki dagurinn. Þá eru landsmenn hvattir til að haf bleika stemmningu og gera eitthvað til að vekja vitundarvakningu um krabbamein í konum með bleiku þema. Aðstandendur átaksdins hvetja alla til að senda okkur skemmtilegar, bleikar … Continued