Hreyfihópurinn hefst á ný

Hreyfihópur krabbameinsfélagsins Sigurvonar hefur hafið göngu sína á ný. Þetta er í fimmta sinn sem félagið býður upp á fríar æfingar yfir sumartímann en þær fara fram á mánudag og miðvikudaga frá Torfnesi. Æfingarnar eru undir tilsögn Árna Heiðars Ívarsson, … Continued

Aðalfundarboð

Fundardagskrá1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.2. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs.3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.5. Kosning stjórnar7. Kjör endurskoðanda til eins árs.8. Ákvörðun um félagsgjald.9. Önnur mál.

Fundað á sunnanverðum Vestfjörðum

  Stjórn Sigurvonar hélt kynningarfund á Patreksfirði í fyrradag. Markmiðið með fundinum var að kynna félagið á stækkuðu starfsvæði félagsins sem nú inniheldur einnig sunnanverða Vestfirði eftir sameiningu við Krabbameinsfélag Vesturbyggðar og Tálknafjarðar (KVOT). Fundað var í félagsheimilinu á Patreksfirði … Continued

Sumarhátíð Sigurvonar

Sigurvon efnir til fjölskylduhátíðar á Eyrartúni á Ísafirði fimmtudaginn 20. júlí kl. 17. Farinn verður smá hringur um bæinn eftir getu og hraða hvers og eins áður en fagnað verður á túninu. Þar verður boðið upp á grillaðar pylsur, lifandi … Continued

Hlaupið í minningu Öllu

Hlaupahópur hefur verið stofnaður í minningu Aðalbjargar Óskarsdóttur á Drangsnesi sem lést eftir stutt veikindi í mars. Að hennar beiðni safnar hlaupahópurinn áheitum til styrktar vestfirska krabbameinsfélaginu Sigurvon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst. „Alla sagði að litla félagið út á … Continued

Sigurvon og KVOT sameinast

Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur sameinast Krabbameinsfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar (KVOT). Starfsvæði Sigurvonar nær því núna yfir alla Vestfirði. Sameiningin var samþykkt á aðalfundi Sigurvonar á fimmtudaginn sl. eftir viðræður við stjórn KVOT um tíma. KVOT hefur að mestu verið óvirkt í … Continued