HG veitt heiðursslaufa Sigurvonar
Hraðfrystihúsinu Gunnvöru var veitt heiðursslaufa krabbameinsfélagsins Sigurvonar í kaffisal fyrirtækisins í gær. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri HG, tók við slaufunni af Helenu Hrund Jónsdóttur, formanni Sigurvonar. Með veitingunni vildu aðstandendur Sigurvonar þakka HG fyrir dyggilegan fjárstuðning til fjölda ára. Í … Continued