Barist við krabbamein með húmorinn að vopni
Krabbameinsfélaginu Sigurvon áskotnaðist sá heiður að vera boðið á leiksýninguna The Pink Hulk sem sýnd var á einleikjahátíðinni Act alone á Suðureyri um síðustu helgi. Leikskáldið og leikkonan Valerie David setti sig í samband við félagið og óskaði eftir samstarfi. … Continued