Ný heimasíða opinberuð á aðalfundi
Stjórn Sigurvonar var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í húsakynnum félagsins á fimmtudagskvöld. Það er því enn Helena Hrund Jónsdóttir sem heldur um taumana sem formaður. Þórir Guðmundsson er ritari og Tinna Hrund Hlynsdóttir Hafberg gjaldkeri. Meðstjórnendur eru … Continued