Sumarhátíð Sigurvonar
Sigurvon efnir til fjölskylduhátíðar á Eyrartúni á Ísafirði fimmtudaginn 20. júlí kl. 17. Farinn verður smá hringur um bæinn eftir getu og hraða hvers og eins áður en fagnað verður á túninu. Þar verður boðið upp á grillaðar pylsur, lifandi … Continued